top of page
Niðurstöðurnar
Niðurstöður okkar voru að allar ömmur eru fjölbreyttar og gera mismunandi hluti á daginn þegar þær eru eftirlaunum
Það sem þær gera á daginn er að
- Vakna milli 7-11
- Baka
- Fá gesti í kaffi
-Fara í sund eða leikfimi
- Sinna barnabörnum
- Labba eða fara í bíltúr
- Prjóna
- Garðavinna
- Finna afþreyingu
- Jafnvel ferðalög
- Hitta félög
- Sjá sýningar og skoða hvað bærinn hefur að færa
Svo er mikið meira
bottom of page